Ráðgjöf
Margir viðskiptavinir leita til okkar með húðvandamál sem þeir vita ekki hvernig best er að leysa. Viðtalstími með hjúkrunarfræðingi gefur viðskiptavinum í slíkri stöðu færi á að ræða við fagfólk, spyrja það spurninga og fá ráðleggingar varðandi meðferðarúrræði og húðvörunotkun.
Viðtalstími kostar 7.990 kr.
Bókaðu tíma í síma
533-1320