Hvað er Öra- og Húðslitameðferð?
Meðferð á örum og húðslitum er framkvæmd með afar öflugri radiofrequency microplasma tækni. Microplasma neistarnir skadda ysta lag húðarinnar án þess að valda varanlegum skaða og bæta ásýnd þess. Á sama tíma er radiofrequency bylgjum beint niður í undirlag húðarinnar þar sem þær brjóta niður örvefinn/ónýtu húðina þar sem örið/húðslitið er staðsett og koma af stað viðgerðarferli. Húðin byggir sig hægt og rólega upp að nýju með því að örva endurnýjun vefja og framleiðslu kollagens. Í kjölfar meðferðar jafnast húðlitur, áferð húðarinnar verður sléttari og örið/húðslitið dofnar.