Sveppur í nögl

Lasermeðferð sem losar þig við svepp í nögl er byltingarkennd meðferð, byggð á nýjustu tækni á markaðnum. Sveppasýkingar í nögl eru þrálátar og erfitt er að losna við sveppinn fyrir fullt og allt. Lasermeðferð á svepp í nögl er framkvæmd með þeim hætti að lasergeislanum er beint á sýkta svæðið og það hitað upp þangað til að bakterían og sveppurinn fer að brotna niður. Bæði er verið að eyða sveppnum í nöglinni og einnig bakteríunni í húðinni í kringum nöglina. Í kjölfarið myndast svo ný og heilbrigð nögl. Sveppaeyðing er heildræn meðferð án skurðaðgerðar sem losar þig við svepp í nögl og í húðinni í kring án þess að hafa neikvæð áhrif á nærliggjandi vefi eða heilsu þína.

Sveppaeyðing:

1. Er byltingarkennd meðferð til að losna við svepp í nögl

2. Er framkvæmd með nýjustu lasertækni

3. Er einföld meðferð

4. Er áhrifarík meðferð

Vilt þú vita meira um Sveppaeyðingu? Nánari upplýsingar á heimasíðunni okkar: http://hudfegrun.is/sveppaeyding/

Hægt er að bóka tíma alla virka daga milli kl. 09.00 – 18.00

í Síma 533-1320. Við tökum vel á móti þér í Vegmúla 2.

Kær kveðja, Starfsfólk Húðfegrunar

quis accumsan amet, ut nunc ut ut venenatis, Donec eget massa