Laserlyfting

Laserlyfting er náttúruleg andlitslyfting án skurðaðgerðar sem Þéttir slappa húð á andliti og háls.

 

– 15% Nýárstilboð núna!

Laserlyfting

Náttúruleg andlitslyfting

N

Þéttir slappa húð á andliti og háls

N

Grynnkar hrukkur og línur

N

Eyku kollagenframleiðslu

N

Skilar góðum langtíma árangri

Laserlyfting | Fyrir & eftir

Húðfegrun Laserlyfting andlit auga Húðfegrun Laserlyfting andlit Húðfegrun Laserlyfting Haka Húðfegrun Laserlyfting Enni Húðfegrun Laserlyfting andlit hals

Laserlyfting er ný byltingarkennd tækni í meðferð á línum, hrukkum og slappri húð.
Meðferðin styrkir  húðina og losar þig við hrukkur og slappa húð á andliti, hálsi, svæði undir höku, bringu og handarbökum. Einnig

spornar meðferðin við öldrun húðarinnar ásamt því að lífga upp á útlit þitt.

Það sem gerir laserlyftingu einstaka er tæknin sem tryggir örugga og árangursríka uppbyggingu húðarinnar djúpt í undirlagi hennar með náttúrulegum og sársaukalausum hætti. Meðferðin er framkvæmd með þeim hætti að lasergeislanum er beint á það svæði sem verið er að meðhöndla. Geislinn berst undir ysta lag húðarinnar og byggir upp kollagen og elastínþræði þræði hennar (teygjanleika húðarinnar) án þess að skaða húð eða nærliggjandi vefi. Í kjölfarið grynnka línur og hrukkur, slöpp húð þéttist og áferð húðarinnar verður fallegri.

Árangur af laserlyftingu er sambærilegur við árangur af andlitslyftingu með skurðaðgerð en það sem laserlyfting hefur framyfir andlitslyftingu er að einstaklingur getur farið beint í vinnu eftir meðferð.

Áætla má að framkvæma þurfi meðferð að lágmarki í fjögur skipti til að ná sem bestum árangri en eftir hverja meðferð er sjáanlegur árangur þar sem húðin verður stinnari, þéttari og hrukkur grynnka. Endurnýjun og örvun kollagens í húðinni hefst strax eftir meðferð og heldur áfram í allt að mánuð eftir meðferð og er einstaklingurinn að sjá meiri árangur með hverjum degi frá meðferð. Mánuður þarf að líða á milli meðferða.

Árangurinn sem næst með laserlyftingu helst í um fjögur ár, jafnvel lengur hjá þeim sem viðhalda sér vel. Eftir þann tíma fer ferlið hægt og rólega af stað aftur, húðin fer að missa teygjanleika sinn og draga fer úr kollagenframleiðslu.

Eftir meðferð getur myndast smá roði og bólga sem getur varað í einn til tvo daga, fer eftir því hvaða svæði verið er að meðhöndla.

Eftir meðferð þarf að

  • Bera græðandi krem á svæðið tvisvar á dag í eina viku.
  • Forðast sól og ljósabekki í a.m.k. viku.
  • Sleppa sundi í einn til sjö daga, breytilegt eftir meðferðarformi.
  • Nota a.m.k. SPF 30 sólarvörn í allavega eina viku.

Tímapantanir í síma: 533-1320

Góð ráð til að halda húðinni ljómandi í vetur

Hverri árstíð hæfa ákveðnir siðir í umhirðu húðarinnar. Nú þegar veturinn er genginn í garð er vert að staldra við og skoða hvort tilefni er til að taka upp nýja siði.Heildræn nálgun  Húðin er oft nefnd stærsta líffærið. Þess vegna skipta hollir lífshættir miklu máli...

Baráttan við hrukkurnar

Mikið líturðu vel út beibí, frábært hár“, sungu Stuðmenn svo eftirminnilega um árið. Þó hárið sé svo sannarlega mikilvægur hluti af stóra samhenginu, þá skiptir húðin ekki síður máli. Það er alkunna að vandleg umhirða er lykill að því að viðhalda heilbrigði...

Hvað er Húðþétting og Fitueyðing?

Húðþétting og Fitueyðing eru nýjar byltingarkenndar meðferðir á markaðnum Húðþétting - Lyftir og þéttir slappa húð - Vinnur á appelsínuhúð - Vinnur á hrukkum - Öflug lausn við húðslitum - Örvar kollagenframleiðslu húðar - Örvar sogæðaflæði - Veitir fallegri húðlit -...

Einnig hjá Húðfegrun

Húðslípun

Gelísprautun

Háreyðing

Húðþétting

Social media & sharing icons powered by UltimatelySocial
nec quis, fringilla commodo facilisis risus. felis libero