Hollywood Glow

Hollywood Glow gerir húðina þéttari og gefur henni samstundis aukinn ljóma.

 

Hollywood Glow

Samstundis þétting og ljómi

N

Gefur samstundis aukinn ljóma

N

Þéttir slappa húð á andliti og hálsi

N

Eykur kollagenframleiðslu

N

Gerir áferð húðarinnar fallegri

Hollywood Glow (Andlitsljómi) er ein vinsælasta meðferðin hjá stjörnunum fyrir sérstök tilefni. Meðferðin þéttir húð á andliti og hálsi ásamt því að gefa henni samstundis aukinn ljóma. Meðferðin hentar sérlega vel fyrir sérstök tilefni þar sem áhrifin koma strax í ljós.

Meðferðin er framkvæmd með nær-innrauðu ljósi (NIR infrared light) sem hitar húðina á þægilegan máta og örvar kollagenframleiðslu húðarinnar. Húðin verður þéttari og fær samstundis aukinn ljóma. Einnig spornar meðferðin við öldrun húðarinnar ásamt því að áferð húðarinnar verður fallegri. Hollywood Glow er örugg og þægileg meðferð sem hentar fyrir allar húðgerðir.

Árangurinn af Hollywood Glow sést strax eftir meðferð og er að duga í þrjá mánuði frá meðferð þegar tekið er eitt skipti. Þegar teknar eru 4 meðferðir með 1-4 vikna millibili er árangur að duga lengur og meiri langtíma áhrif af meðferðinni.

Fjöldi meðferða: Mælt er með að taka 4 skipti til að ná hámarksárangri og þá er árangur meðferðar að endast einstaklingum lengur. Eitt skiptir dugir fyrir þá sem vilja aðeins fríska upp á húðina fyrir sérstakt tilefni.

Eftir meðferð getur myndast smá roði sem varir í nokkra tíma eftir meðferð. Strax eftir meðferð sést árangur og húðin verður samstundis frísklegri og bjartari.

Húðfegrun mælir með taka Hydro Deluxe meðferð áður en farið er í Hollywood Glow meðferð. Hydro Deluxe meðferð eykur raka húðar og er því gríðarlega góð meðferð til að taka áður en farið er í Hollywood Glow meðferð.

Eftir meðferð þarf að

  • Eftir meðferð þarf að:

  • Bera græðandi krem á svæðið samdægurs

  • Forðast sól og ljósabekki samdægurs

  • Sleppa sundi samdægurs

  • Nota a.m.k. SPF 30 sólarvörn samdægurs

Tímapantanir í síma: 533-1320

Á að ferma í vor?

Fermingin er einn af merkustu viðburðum í lífi ungs fólks. Á þessum tímamótum leggja flestir ríka áherslu á að skarta sínu fegursta þar sem fermingarmyndirnar eiga jafnan langa lífdaga. Þó hártíska og tískustraumar breytist (kannski sem betur fer) er eitt sem fer...

Laserlyfting eða andlitslyfting með skurðaðgerð?

Fegrunaraðgerðir snúast ekki eingöngu um hégóma heldur geta þær aukið sjálfstraust og lífsgæði. Oft eru inngripin smávægileg í samanburði við þann mun sem einstaklingurinn sér og finnur í kjölfarið. Ein af vinsælustu meðferðunum hjá Húðfegrun er Laserlyfting. Vegna...

6 ráð til að endurnýja húðina eftir sumarið

Húðin getur látið á sjá eftir sumarið. Margir fá brúna bletti og sólarskemmdir sem verða áberandi þegar líður á haustið og húðin fölnar. Aðrir taka betur eftir djúpum hrukkum í kjölfar sólbaða og enn aðrir glíma við þurra húð. En hvað er til ráða til að endurnýja...

Einnig hjá Húðfegrun

Húðslípun

Gelísprautun

Háreyðing

Húðþétting

Aliquam eleifend consectetur efficitur. Curabitur nunc ut libero ipsum