Sveppaeyðing,
Lasermeðferð

Lasermeðferð sem losar þig við svepp í nögl er byltingarkennd meðferð, byggð á nýjustu tækni á markaðnum.

Sveppaeyðing

Losar þig við svepp í nögl

N

Byltingarkennd meðferð til að losa við svepp í nögl

N

Framkvæmd með nýjustu lasertækni

N

Einföld og áhrifarík meðferð

N

Meðferð sem skilar góðum árangri

Lasermeðferð sem losar þig við svepp í nögl er byltingarkennd meðferð, byggð á nýjustu tækni á markaðnum. Sveppir í nöglum eru þrálátt vandamál sem margir glíma við enda geta slíkir sveppir verið mjög lífseigir. Sérfræðingar hafa lengi leitað skilvirkra leiða til að fjarlægja sveppi í nöglum og nú er sú bið á enda. Húðfegrun býður upp á meðferð til að fjarlægja svepp í nögl með nýjustu lasertækni frá Alma Lasers. Sveppaeyðing er heildræn meðferð án skurðaðgerðar sem losar þig við svepp í nögl án þess að hafa neikvæð áhrif á nærliggjandi vefi eða heilsu þína.

Meðferðin er framkvæmd með þeim hætti að laserinn hitar svepp í nögl nógu mikið upp til að brjóta hann niður og eyða honum smám saman.

Annars vegar er verið að eyða bakteríunni í sveppnum í nöglinni sjálfri og hins vegar í undirlagi húðar. Í kjölfarið vex ný og heilbrigð nögl. Sveppaeyðing með laser er einföld meðferð sem skilar byltingarkenndum árangri.

Mælt er með að nögl sé vel snyrt og þynnt fyrir meðferð.

Fjöldi meðferða: Áætla má að framkvæma þurfi meðferð í fjögur til sex skipti til að losna alfarið við sveppinn. Allavega mánuður þarf að líða á milli meðferða. Best er þó að láta 6-8 vikur líða á milli meðferða á svepp í nögl á fæti þar sem neglur á fótum vaxa mjög hægt.

Eftir að meðferð er framkvæmd geta verið til staðar eymsli í nögl og tá samdægurs.

Sveppaeyðing | Fyrir & eftir

Sveppaeyðing-nögl-lasermedferd Sveppaeyðing-nögl-laser Sveppaeyðing-nögl-laser 3

Eftir meðferð þarf að

  • Bera græðandi krem á svæðið tvisvar á dag í eina viku.
  • Forðast sól og ljósabekki í a.m.k. viku.
  • Sleppa sundi í einn til tvo daga.
  • Nota a.m.k. SPF 30 sólarvörn í allavega eina viku.

Tímapantanir í síma: 533-1320

Bókaðu í dag

Þú getur líka bókað í síma 533-1320

Ert þú með spurningar um Sveppaeyðing eða bókanir?

Dermapen, Microneedling

Grynnkar á fínum línum og hrukkum, vinnur burtu ör, gefur húðinni fallegan blæ ásamt því að auka kollagenframleiðslu.

Hollywood Glow

Gerir áferð húðarinnar fallegri. Hollywood Glow gerir húðina þéttari og gefur henni samstundis aukinn ljóma.

Augnlyfting

Augnlyfting er ný, byltingarkennd augnmeðferð á Íslandi og er Húðfegrun fyrsta og eina stofan á landinu sem býður …

accumsan adipiscing suscipit nunc consectetur pulvinar consequat. neque. eget felis