Karlmenn

Hér fyrir neðan getur þú séð fljölbreytt útval meðferðar sem eru visælar meðal karlmanna.
Hjá okkur færðu ávalt ráðleggingu og aðstoð við að finna réttu meðferðina frá hjúkrunarfræðing sem hefur hlotið viðurkenndar þjálfanir á allar meðferðir stofunnar.

Húðþétting, skin tightening

Er besta lausnin gegn slappri huð, appelsínuhúð og húðslitum.

Micro Needling

Dermapen (e. microneedling) meðferð er byltingarkennd húðmeðferð sem eingöngu er hægt að framkvæma á stofu. Meðferðinni örvar kollagenframleiðslu húðar og Vinnur á húðsliti og örum.

Gelísprautun

Línur, drættir og hrukkur jafnast út og húðin öðlast ljóma og þéttleika á ný. Gelísprautun er meðferð framkvæmd er með náttúrulegu fjölsykrunum Neauvia Organic.

Dermabrasion

Húðslípun er mjög áhrifarík og örugg húðmeðferð sem framkvæmd er með Silk Peel húðslípunartæki. Um er að ræða heildræna húðmeðferð án skurðaðgerðar.

Laser Peeling

Árangursrík uppbyggingu húðar djúpt niður í undarlag hennar ásamt öflugu peeling á ysta lag húðar.
Laser Peeling grynnkar vel á línum og djúpum hrukkum á andliti.

Við hjálpum þér að finna réttu meðferðina

Viltu frekari upplýsingar um meðferðirnar? Hafðu samband við okkur í sima 533-1320, og við aðstoðum þig.

Laserlyfting, Andlitslyfting

Laserlyfting er náttúruleg andlitslyfting án skurðaðgerðar sem Þéttir slappa húð á andliti og háls.

in dolor. ut venenatis eleifend at