by Edda Jonsdottir | May 19, 2020 | Blogg, fylling í varir, Gelísprautun, húðfegrun, húðmeðferð, kollagen, Laser, Laserlyfting, lasermeðferð, slappa húð
Best geymda húðfegrunar-leyndarmálið fyrir viðburði sumarsins Í tvo áratugi höfum við hjá Húðfegrun tekið þátt í að undirbúa húð viðskiptavina okkar til að þeir geti skartað sínu fegursta á stóru dögunum í lífinu. Þrátt fyrir að stórviðburðum á borð við fermingar og...
by Edda Jonsdottir | Mar 18, 2020 | andlitsmeðferðir, Blogg, fylling í varir, Gelísprautun, húðfegrun, húðmeðferð, Húðslípun, kollagen, Laserlyfting, lasermeðferð
Fermingin er einn af merkustu viðburðum í lífi ungs fólks. Á þessum tímamótum leggja flestir ríka áherslu á að skarta sínu fegursta þar sem fermingarmyndirnar eiga jafnan langa lífdaga. Þó hártíska og tískustraumar breytist (kannski sem betur fer) er eitt sem fer...
by Edda Jonsdottir | Jan 17, 2020 | Blogg, hrukkur, húðfegrun, húðmeðferð, kollagen, Laser, Laserlyfting, lasermeðferð, slappa húð
Fegrunaraðgerðir snúast ekki eingöngu um hégóma heldur geta þær aukið sjálfstraust og lífsgæði. Oft eru inngripin smávægileg í samanburði við þann mun sem einstaklingurinn sér og finnur í kjölfarið. Ein af vinsælustu meðferðunum hjá Húðfegrun er Laserlyfting. Vegna...
by Edda Jonsdottir | Aug 19, 2019 | andlitsmeðferðir, Blogg, Fréttir, húðfegrun, húðmeðferð, Húðslípun, Hydro Deluxe, Laserlyfting, slappa húð
Húðin getur látið á sjá eftir sumarið. Margir fá brúna bletti og sólarskemmdir sem verða áberandi þegar líður á haustið og húðin fölnar. Aðrir taka betur eftir djúpum hrukkum í kjölfar sólbaða og enn aðrir glíma við þurra húð. En hvað er til ráða til að endurnýja...
by Edda Jonsdottir | Jun 28, 2019 | Blogg, Fréttir, hrukkur, húðfegrun, húðmeðferð, Húðþétting, Laserlyfting, lasermeðferð
Nú í júlí bjóðum við Fitueyðingu og Húðþéttingu á 15% afslætti. Þessar meðferðir hafa notið aukinna vinsælda og sífellt fleiri nýta sér þær samhliða. Viltu minnka sentimetramálið í sumar? Margir hafa það að markmiði að minnka sentimetramálið á þessum tíma árs. Aðrir...
by Edda Jonsdottir | Apr 1, 2019 | andlitsmeðferðir, Blogg, Fréttir, Gelísprautun, hrukkur, húðfegrun, húðmeðferð, Húðþétting, kollagen, Laserlyfting, lasermeðferð, slappa húð
Kollagen er orð sem flestir hafa heyrt. Þó eru sennilega færri sem vita hvað kollagen er og hvaða tilgangi það gegnir fyrir heilbrigði húðarinnar. Sérfræðingar Húðfegrunar fá oft spurningar þessu tengdar. Því höfum við tekið saman upplýsingar um kollagen sem við vonum...
by Edda Jonsdottir | Feb 22, 2019 | Blogg, demantshúðslípun, Fréttir, hrukkur, Húðslípun, kollagen, Laserlyfting, lasermeðferð
Marga dreymir um að vera með heilbrigða og fallega húð. Sérfræðingar Húðfegrunar eru oft spurðir að því hvað hægt sé að gera til að bæta heilsu húðarinnar. Þess vegna höfum við tekið saman upplýsingar sem við vonum að komi sér vel fyrir þá sem hafa það að markmiði að...
by Edda Jonsdottir | Jan 23, 2019 | andlitsmeðferðir, Blogg, húðfegrun, húðmeðferð, kollagen, Laser, Laserlyfting, lasermeðferð, slappa húð
Fegrunaraðgerðir snúast ekki eingöngu um hégóma heldur geta þær aukið lífsgæði og uppfyllt þrána eftir að vera besta útgáfan af sjálfum sér. Oft eru inngripin smávægileg í samanburði við þann mun sem einstaklingurinn sér og finnur í kjölfarið. Ein af vinsælustu...
by Edda Jonsdottir | Nov 12, 2018 | demantshúðslípun, Fréttir, fylling í varir, Gelísprautun, húðfegrun, Húðslípun, Laserlyfting
Hverri árstíð hæfa ákveðnir siðir í umhirðu húðarinnar. Nú þegar veturinn er genginn í garð er vert að staldra við og skoða hvort tilefni er til að taka upp nýja siði. Heildræn nálgun Húðin er oft nefnd stærsta líffærið. Þess vegna skipta hollir lífshættir miklu máli...
by Edda Jonsdottir | Oct 22, 2018 | Fréttir, Gelísprautun, hrukkur, húðfegrun, húðmeðferð, kollagen, Laserlyfting, lasermeðferð
Mikið líturðu vel út beibí, frábært hár“, sungu Stuðmenn svo eftirminnilega um árið. Þó hárið sé svo sannarlega mikilvægur hluti af stóra samhenginu, þá skiptir húðin ekki síður máli. Það er alkunna að vandleg umhirða er lykill að því að viðhalda heilbrigði...