by Edda Jonsdottir | May 19, 2020 | Blogg, fylling í varir, Gelísprautun, húðfegrun, húðmeðferð, kollagen, Laser, Laserlyfting, lasermeðferð, slappa húð
Best geymda húðfegrunar-leyndarmálið fyrir viðburði sumarsins Í tvo áratugi höfum við hjá Húðfegrun tekið þátt í að undirbúa húð viðskiptavina okkar til að þeir geti skartað sínu fegursta á stóru dögunum í lífinu. Þrátt fyrir að stórviðburðum á borð við fermingar og...
by Edda Jonsdottir | Apr 20, 2020 | andlitsmeðferðir, Fréttir, háræðaslit, húðfegrun, húðmeðferð, kollagen, Rósroði
Háræðaslit og rósroði eru algeng húðvandamál. Díana, yfirhjúkrunarfræðingur hjá Húðfegrun segir að margir þeirra sem leita til Húðfegrunar hafi glímt lengi við að reyna að hylja roða eða jafnvel áberandi háræðaslit. Hún segir sérstakar meðferðir Húðfegrunar sem byggja...
by Edda Jonsdottir | Mar 18, 2020 | andlitsmeðferðir, Blogg, fylling í varir, Gelísprautun, húðfegrun, húðmeðferð, Húðslípun, kollagen, Laserlyfting, lasermeðferð
Fermingin er einn af merkustu viðburðum í lífi ungs fólks. Á þessum tímamótum leggja flestir ríka áherslu á að skarta sínu fegursta þar sem fermingarmyndirnar eiga jafnan langa lífdaga. Þó hártíska og tískustraumar breytist (kannski sem betur fer) er eitt sem fer...
by Edda Jonsdottir | Feb 21, 2020 | Blogg, Fréttir, Gelísprautun, hrukkur, húðfegrun, húðmeðferð, Húðþétting, kollagen, lasermeðferð, slappa húð
Kollagen er orð sem flestir hafa heyrt. Þó vita færri hvað kollagen er og hvaða tilgangi það þjónar fyrir heilbrigði húðarinnar. Sérfræðingar Húðfegrunar fá oft spurningar frá viðskiptavinum um hlutverk kollagens og áhrif þess á húðina. Við höfum því tekið saman...
by Edda Jonsdottir | Feb 3, 2020 | háreyðing verð, húðfegrun, Laser, laser háreyðing, lasermeðferð, varanleg háreyðing
Flestir sem komnir eru á fullorðinsár halda hárvexti í andliti og/eða á líkama í skefjum með einhverjum hætti. Karlmenn raka sig gjarnan daglega í andliti, nú eða snyrta skegg sitt. Margir karlmenn koma einnig böndum á hárvöxt annars staðar á líkamanum. Flestar konur...
by Edda Jonsdottir | Jan 17, 2020 | Blogg, hrukkur, húðfegrun, húðmeðferð, kollagen, Laser, Laserlyfting, lasermeðferð, slappa húð
Fegrunaraðgerðir snúast ekki eingöngu um hégóma heldur geta þær aukið sjálfstraust og lífsgæði. Oft eru inngripin smávægileg í samanburði við þann mun sem einstaklingurinn sér og finnur í kjölfarið. Ein af vinsælustu meðferðunum hjá Húðfegrun er Laserlyfting. Vegna...
by Edda Jonsdottir | Jan 7, 2020 | húðfegrun, húðmeðferð, Húðþétting, kollagen, lasermeðferð, slappa húð
40Við hjá Húðfegrun óskum þér gleðilegs árs og þökkum samfylgdina á liðnu ári. Við höfum sett okkur ýmis markmið fyrir árið og hlökkum til að halda áfram að mæta þörfum viðskiptavina okkar. Nýtt ár – Ný markmið Margir hafa það að markmiði að minnka sentimetramálið á...
by Edda Jonsdottir | Nov 25, 2019 | andlitsmeðferðir, demantshúðslípun, húðfegrun, húðmeðferð
Gjafakort Húðfegrunar Gjafakort HúðfegrunarGjafakortin er bæði hægt að fá að ákveðinni upphæð en einnig er hægt að velja ákveðna meðferð. Bryndís Alma segir að Laserlyftingin hafi verið vinsæl jólagjöf undanfarin ár. „Laserlyftingin er vegleg jólagjöf fyrir þá sem þér...
by Edda Jonsdottir | Aug 19, 2019 | andlitsmeðferðir, Blogg, Fréttir, húðfegrun, húðmeðferð, Húðslípun, Hydro Deluxe, Laserlyfting, slappa húð
Húðin getur látið á sjá eftir sumarið. Margir fá brúna bletti og sólarskemmdir sem verða áberandi þegar líður á haustið og húðin fölnar. Aðrir taka betur eftir djúpum hrukkum í kjölfar sólbaða og enn aðrir glíma við þurra húð. En hvað er til ráða til að endurnýja...
by Edda Jonsdottir | Jul 26, 2019 | húðfegrun, lasermeðferð, svepp í nögl
Ertu með svepp í nöglum? Yfir sumartímann taka margir fram léttari skó og viðra jafnvel tærnar í sandölum á sólbjörtum dögum. En þegar tærnar eru beraðar, kemur ýmislegt í ljós. Sveppur í nöglum er þrálátt vandamál sem margir glíma við, enda getur slíkur sveppur verið...