by Edda Jonsdottir | Feb 21, 2020 | Blogg, Fréttir, Gelísprautun, hrukkur, húðfegrun, húðmeðferð, Húðþétting, kollagen, lasermeðferð, slappa húð
Kollagen er orð sem flestir hafa heyrt. Þó vita færri hvað kollagen er og hvaða tilgangi það þjónar fyrir heilbrigði húðarinnar. Sérfræðingar Húðfegrunar fá oft spurningar frá viðskiptavinum um hlutverk kollagens og áhrif þess á húðina. Við höfum því tekið saman...
by Edda Jonsdottir | Jan 17, 2020 | Blogg, hrukkur, húðfegrun, húðmeðferð, kollagen, Laser, Laserlyfting, lasermeðferð, slappa húð
Fegrunaraðgerðir snúast ekki eingöngu um hégóma heldur geta þær aukið sjálfstraust og lífsgæði. Oft eru inngripin smávægileg í samanburði við þann mun sem einstaklingurinn sér og finnur í kjölfarið. Ein af vinsælustu meðferðunum hjá Húðfegrun er Laserlyfting. Vegna...
by Edda Jonsdottir | Jun 28, 2019 | Blogg, Fréttir, hrukkur, húðfegrun, húðmeðferð, Húðþétting, Laserlyfting, lasermeðferð
Nú í júlí bjóðum við Fitueyðingu og Húðþéttingu á 15% afslætti. Þessar meðferðir hafa notið aukinna vinsælda og sífellt fleiri nýta sér þær samhliða. Viltu minnka sentimetramálið í sumar? Margir hafa það að markmiði að minnka sentimetramálið á þessum tíma árs. Aðrir...
by Edda Jonsdottir | Apr 9, 2019 | andlitsmeðferðir, Blogg, fylling í varir, Gelísprautun, hrukkur, húðfegrun, Hydro Deluxe, kollagen, slappa húð
Við hjá Húðfegrun bjóðum tvær af vinsælustu meðferðum okkar – Gelísprautun og Hydro Deluxe á 15% afslætti í apríl Gelísprautun Eins og fram kom í síðasta fréttabréfi, hefur Gelísprautun með Neauvia fjölsykrum áhrif á kollagenframleiðslu (Hvað er...
by Edda Jonsdottir | Apr 1, 2019 | andlitsmeðferðir, Blogg, Fréttir, Gelísprautun, hrukkur, húðfegrun, húðmeðferð, Húðþétting, kollagen, Laserlyfting, lasermeðferð, slappa húð
Kollagen er orð sem flestir hafa heyrt. Þó eru sennilega færri sem vita hvað kollagen er og hvaða tilgangi það gegnir fyrir heilbrigði húðarinnar. Sérfræðingar Húðfegrunar fá oft spurningar þessu tengdar. Því höfum við tekið saman upplýsingar um kollagen sem við vonum...
by Edda Jonsdottir | Feb 22, 2019 | Blogg, demantshúðslípun, Fréttir, hrukkur, Húðslípun, kollagen, Laserlyfting, lasermeðferð
Marga dreymir um að vera með heilbrigða og fallega húð. Sérfræðingar Húðfegrunar eru oft spurðir að því hvað hægt sé að gera til að bæta heilsu húðarinnar. Þess vegna höfum við tekið saman upplýsingar sem við vonum að komi sér vel fyrir þá sem hafa það að markmiði að...
by Edda Jonsdottir | Oct 22, 2018 | Fréttir, Gelísprautun, hrukkur, húðfegrun, húðmeðferð, kollagen, Laserlyfting, lasermeðferð
Mikið líturðu vel út beibí, frábært hár“, sungu Stuðmenn svo eftirminnilega um árið. Þó hárið sé svo sannarlega mikilvægur hluti af stóra samhenginu, þá skiptir húðin ekki síður máli. Það er alkunna að vandleg umhirða er lykill að því að viðhalda heilbrigði...
by Hudfegrun | Jun 19, 2018 | Fréttir, hrukkur, húðfegrun, húðmeðferð, kollagen, Laser
Húðfegrun deilir með ykkur 8 góðum ráðum til að þétta slappa húð 1. Bættu styrktarþjálfun inn í æfingaprógramið þitt. Styrktar- og mótstöðuæfingar hjálpa til við að þétta og tóna vöðva líkamans, sem leiðir til hraustlegra og heilbrigðara útlits. Gerðu styrktaræfingar...
by Hudfegrun | Mar 21, 2018 | andlitsmeðferðir, demantshúðslípun, Fréttir, fylling í varir, Gelísprautun, hrukkur, húðfegrun, Húðslípun, kollagen, lasermeðferð, slappa húð
Hvernig er gott að hugsa um húðina eftir veturinn? Húðfegrun deilir með ykkur 7 góðum ráðum til að halda húðinni heilbrigðri 1. Finna rétta rakakremið Það er mikilvægt að finna rétta rakakremið. Það getur verið að þú hafir fundið fullkomið rakakrem fyrir sumarmánuðina...
by Hudfegrun | Mar 5, 2018 | Fréttir, hrukkur, húðfegrun, húðmeðferð, Laserlyfting, lasermeðferð, slappa húð
Laserlyfting Öflugasta leiðin til að vinna gegn öldrun húðarinnar Laserlyfting er náttúruleg andlitslyfting án skurðaðgerðar og er árangurinn af laserlyftingu sambærilegur árangri af andlitslyftingu með skurðaðgerð. Það sem laserlyftingin hefur hins vegar fram yfir...