by Edda Jonsdottir | May 19, 2020 | Blogg, fylling í varir, Gelísprautun, húðfegrun, húðmeðferð, kollagen, Laser, Laserlyfting, lasermeðferð, slappa húð
Best geymda húðfegrunar-leyndarmálið fyrir viðburði sumarsins Í tvo áratugi höfum við hjá Húðfegrun tekið þátt í að undirbúa húð viðskiptavina okkar til að þeir geti skartað sínu fegursta á stóru dögunum í lífinu. Þrátt fyrir að stórviðburðum á borð við fermingar og...
by Edda Jonsdottir | Mar 18, 2020 | andlitsmeðferðir, Blogg, fylling í varir, Gelísprautun, húðfegrun, húðmeðferð, Húðslípun, kollagen, Laserlyfting, lasermeðferð
Fermingin er einn af merkustu viðburðum í lífi ungs fólks. Á þessum tímamótum leggja flestir ríka áherslu á að skarta sínu fegursta þar sem fermingarmyndirnar eiga jafnan langa lífdaga. Þó hártíska og tískustraumar breytist (kannski sem betur fer) er eitt sem fer...
by Edda Jonsdottir | Apr 9, 2019 | andlitsmeðferðir, Blogg, fylling í varir, Gelísprautun, hrukkur, húðfegrun, Hydro Deluxe, kollagen, slappa húð
Við hjá Húðfegrun bjóðum tvær af vinsælustu meðferðum okkar – Gelísprautun og Hydro Deluxe á 15% afslætti í apríl Gelísprautun Eins og fram kom í síðasta fréttabréfi, hefur Gelísprautun með Neauvia fjölsykrum áhrif á kollagenframleiðslu (Hvað er...
by Edda Jonsdottir | Nov 12, 2018 | demantshúðslípun, Fréttir, fylling í varir, Gelísprautun, húðfegrun, Húðslípun, Laserlyfting
Hverri árstíð hæfa ákveðnir siðir í umhirðu húðarinnar. Nú þegar veturinn er genginn í garð er vert að staldra við og skoða hvort tilefni er til að taka upp nýja siði. Heildræn nálgun Húðin er oft nefnd stærsta líffærið. Þess vegna skipta hollir lífshættir miklu máli...
by Hudfegrun | Aug 1, 2018 | Fréttir, fylling í varir, Gelísprautun, húðfegrun, kollagen
Hvað er gelísprautun og af hverju notum við efni frá Neauvia Organic? Gelísprautun er andlitslyfting án skurðaðgerðar sem framkvæmd er með náttúrulegum fjölsykrum. Náttúrulegu fjölsykrurnar eru hreint kristalsgel sem inniheldur fjölsykrusýrur sem er að...
by Hudfegrun | Mar 21, 2018 | andlitsmeðferðir, demantshúðslípun, Fréttir, fylling í varir, Gelísprautun, hrukkur, húðfegrun, Húðslípun, kollagen, lasermeðferð, slappa húð
Hvernig er gott að hugsa um húðina eftir veturinn? Húðfegrun deilir með ykkur 7 góðum ráðum til að halda húðinni heilbrigðri 1. Finna rétta rakakremið Það er mikilvægt að finna rétta rakakremið. Það getur verið að þú hafir fundið fullkomið rakakrem fyrir sumarmánuðina...