Húðfegrun deilir með ykkur 7 góðum ráðum til að halda húðinni heilbrigðri

Hvernig er gott að hugsa um húðina eftir veturinn? Húðfegrun deilir með ykkur 7 góðum ráðum til að halda húðinni heilbrigðri 1. Finna rétta rakakremið Það er mikilvægt að finna rétta rakakremið. Það getur verið að þú hafir fundið fullkomið rakakrem fyrir sumarmánuðina...

Húðslípun – Frábær meðferð fyrir húðina í vetrarkuldanum!

Húðslípun er mjög áhrifarík og örugg meðferð sem gerir húð þína fallegri með því að ysta lag húðar er fjarlægt með notkun örsmárra kristalla og demanta. Meðferðin fjarlægir stíflur, óhreinindi og húðfitu sem eru föst í svitaholum og fínum línum. Jafnvægi kemst á þurra...

Þjálfunardagur með Alma Lasers

Frábær Þjálfunardagur frá fagaðila frá Alma Lasers á nýja byltingarkennda tækið hjá okkur. Dásamlegt að geta boðið ykkur upp á Fitueyðingu og Húðþéttingu. Meðferðir sem skila frábærum árangri og sem framkvæmdar eru af hjúkrunarfræðingum sem hafa fengið faglega þjálfun...

Nýtt á markaðnum – Fitueyðing og Húðþétting

Starfsfólk á Húðfegrun er stöðugt að fylgjast með öllum nýjungum sem koma á markaðinn og þeim meðferðum sem skila viðskiptavinum bestum árangri. Nýjasta viðbótin hjá okkur á Húðfegrun er gríðarleg bylting í líkamsmeðferðum. Meðferðirnar eru Húðþétting og Fitueyðing....

Beauty Mess Switzerland

Starfsfólk Húðfegrun kíkti við á Beauty Mess Switzerland til að fræðast um það nýjasta á markaðnum. Hér sést hún Bryndís Alma einstaklega kát að heilsa upp á vini okkar hjá Alma...
sed facilisis vel, elementum quis elit. mattis elit. ut dapibus consequat. massa