by Hudfegrun | Mar 21, 2018 | andlitsmeðferðir, demantshúðslípun, Fréttir, fylling í varir, Gelísprautun, hrukkur, húðfegrun, Húðslípun, kollagen, lasermeðferð, slappa húð
Hvernig er gott að hugsa um húðina eftir veturinn? Húðfegrun deilir með ykkur 7 góðum ráðum til að halda húðinni heilbrigðri 1. Finna rétta rakakremið Það er mikilvægt að finna rétta rakakremið. Það getur verið að þú hafir fundið fullkomið rakakrem fyrir sumarmánuðina...
by Hudfegrun | Mar 5, 2018 | Fréttir, hrukkur, húðfegrun, húðmeðferð, Laserlyfting, lasermeðferð, slappa húð
Laserlyfting Öflugasta leiðin til að vinna gegn öldrun húðarinnar Laserlyfting er náttúruleg andlitslyfting án skurðaðgerðar og er árangurinn af laserlyftingu sambærilegur árangri af andlitslyftingu með skurðaðgerð. Það sem laserlyftingin hefur hins vegar fram yfir...
by Hudfegrun | Jan 23, 2018 | Fréttir, hrukkur, húðfegrun, húðmeðferð, kollagen, Laserlyfting, slappa húð
Kollagen er eitt helsta uppbyggingarprótein líkamans og heldur líkamanum saman. Forliðurinn “kolla” er kominn úr grísku og þýðir lím, enda oft talað um að kollagen sé límið í líkamanum. Kollagen sér til þess að vefir líkamans haldist sterkir, en það má m.a. finna í...
by Bryndís Alma | Jan 5, 2017 | demantshúðslípun, Fréttir, hrukkur, húðfegrun, húðmeðferð, Húðslípun, kollagen
Húðslípun er mjög áhrifarík og örugg meðferð sem gerir húð þína fallegri með því að ysta lag húðar er fjarlægt með notkun örsmárra kristalla og demanta. Meðferðin fjarlægir stíflur, óhreinindi og húðfitu sem eru föst í svitaholum og fínum línum. Jafnvægi kemst á þurra...
by Bryndís Alma | Jan 1, 2017 | Fréttir
Gleðilegt nýtt ár! Starfsfólk Húðfegrunar óskar viðskiptavinum og landsmönnum öllum gleðilegs árs og þakkar viðskiptin á liðnu ári. Í tilefni flutninga Húðfegrunar í nýtt og glæsilegt húsnæði að Vegmúla 2, 108 Reykjavík. Bjóðum við upp á 15% afslátt af öllum...
by Bryndís Alma | Jul 18, 2016 | Fréttir
Frábær Þjálfunardagur frá fagaðila frá Alma Lasers á nýja byltingarkennda tækið hjá okkur. Dásamlegt að geta boðið ykkur upp á Fitueyðingu og Húðþéttingu. Meðferðir sem skila frábærum árangri og sem framkvæmdar eru af hjúkrunarfræðingum sem hafa fengið faglega þjálfun...
by Bryndís Alma | Jun 25, 2016 | Fréttir
Starfsfólk á Húðfegrun er stöðugt að fylgjast með öllum nýjungum sem koma á markaðinn og þeim meðferðum sem skila viðskiptavinum bestum árangri. Nýjasta viðbótin hjá okkur á Húðfegrun er gríðarleg bylting í líkamsmeðferðum. Meðferðirnar eru Húðþétting og Fitueyðing....
by Bryndís Alma | Jun 3, 2016 | Fréttir
Díana hjúkrunarfræðingur á flottu Workshop hjá NEAUVIA organic. Við erum að taka inn nýtt fyllingarefni fyrir Gelísprautun meðferðina okkar. Hlökkum til að geta boðið viðskiptavinum okkar upp á þeirra frábæra og endingagóða efni...
by Bryndís Alma | Mar 3, 2016 | Fréttir
Starfsfólk Húðfegrun kíkti við á Beauty Mess Switzerland til að fræðast um það nýjasta á markaðnum. Hér sést hún Bryndís Alma einstaklega kát að heilsa upp á vini okkar hjá Alma...
by Bryndís Alma | Jul 2, 2015 | Fréttir
...