Húðfegrun | Blogg

Hér á blogginu deilum við nýjustu fréttum, góðum ráðum og svörum algengum spurningum um húðmeðferðir, ásamt því að senda frábær tilboð. Endilega skiljið eftir athugasemd við bloggfærslurnar!

Vinsælustu meðferðirnar fyrir karlmenn

Vinsælustu meðferðirnar fyrir karlmenn

Sífellt fleiri karlmenn nýta sér meðferðirnar hjá Húðfegrun. Við tókum saman lista yfir þær meðferðir sem eru vinsælastar hjá karlmönnum þessi misserin. Varanleg háreyðing Við hjá Húðfegrun bendum gjarnan á varanlega háreyðingu sem umhverfisvænan kost. Þessi vinsæla...

Augnlyfting lyftir slappari húð á augnlokum

Augnlyfting lyftir slappari húð á augnlokum

Sigin augnlok og slöpp húð á augnsvæði getur verið i hvimleitt vandamál sem margir leita lausnar á. Hrukkumyndun á augnsvæði er einnig mjög mismunandi hjá fólki., Þetta á við óháð kyni og aldri.  Augnlyfting í boði í fyrsta sinn á Íslandi Við hjá Húðfegrun bjóðum nú...

Ertu með ör eða húðslit?

Ertu með ör eða húðslit?

Margir eru með ör eftir áverka eins og þá sem myndast við slys eða eftir aðgerðir. Aðrir vilja gjarnan minnka ummerki eftir bólur í andliti eða á baki. Einn aðrir vilja gjarnan losna við húðslit. Við tókum saman upplýsingar um árangursríkar meðferðir til að vinna á...

Staðsetning

Vegmúli 2
108 Reykjavik
Iceland

Hafa samband

533 – 1320
[email protected]

Opnunartími

Virka daga : 9 – 18

Helgar : Lokað

massa at Lorem tristique venenatis Nullam amet,